Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Hún grét þegar hann var borinn út úr húsinu. Einkasonurinn dáinn. Þarna stóð hún móðirin umkomulaus og bjargarvana. Enginn gat huggað hana. Vinir, ættingjar og nágrannar voru komnir til að styðja við bakið á henni. En hún grét. Það sem henni var hjartfólgnast var farið. Meistarinn frá Nasaret kom með lífið í augum sínum og höndum til nafnlausu ekkjunnar í borginni Nain. Hjarta meistarans flóði af kærleika og hann kenndi í brjósti um hana. Meistarinn sótti unga manninn aftur til lífsins úr dauðans grimmu greipum – gaf hann aftur til móður sinnar. Færði okkur fagnaðarerindið um sigur lífs yfir dauða, upprisuna.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Hún grét þegar hann var borinn út úr húsinu. Einkasonurinn dáinn. Þarna stóð hún móðirin umkomulaus og bjargarvana. Enginn gat huggað hana. Vinir, ættingjar og nágrannar voru komnir til að styðja við bakið á henni. En hún grét. Það sem henni var hjartfólgnast var farið. Meistarinn frá Nasaret kom með lífið í augum sínum og höndum til nafnlausu ekkjunnar í borginni Nain. Hjarta meistarans flóði af kærleika og hann kenndi í brjósti um hana. Meistarinn sótti unga manninn aftur til lífsins úr dauðans grimmu greipum – gaf hann aftur til móður sinnar. Færði okkur fagnaðarerindið um sigur lífs yfir dauða, upprisuna.