Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Í hringiðu hversdagsins leitar þú til trúarinnar í vanda þínum. Segir einfaldlega við Guð þinn vegna þess að þú átt ekki neitt inni hjá honum: „Ef þú vilt…“ það er trúarjátning þín. Skyndilega finnur þú að ilm himnaríkis ber fyrir vit þín og skapandi kærleikshönd snertir þig og gefur þér lífið á ný. Við hlið þína stendur útlendur maður og fer líka með trúarjátningu: „Mæl þú aðeins eitt orð…“ og sama hönd fer um son hans og gefur honum lífið á ný. Og um allt óma orðin: „Verði þér sem þú trúir.“ Þú skráir þau í huga þinn: Faðmur Guðs.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Í hringiðu hversdagsins leitar þú til trúarinnar í vanda þínum. Segir einfaldlega við Guð þinn vegna þess að þú átt ekki neitt inni hjá honum: „Ef þú vilt…“ það er trúarjátning þín. Skyndilega finnur þú að ilm himnaríkis ber fyrir vit þín og skapandi kærleikshönd snertir þig og gefur þér lífið á ný. Við hlið þína stendur útlendur maður og fer líka með trúarjátningu: „Mæl þú aðeins eitt orð…“ og sama hönd fer um son hans og gefur honum lífið á ný. Og um allt óma orðin: „Verði þér sem þú trúir.“ Þú skráir þau í huga þinn: Faðmur Guðs.