Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Það er gamla sagan. Fitja upp á nefið finnist því fólk ekki nógu fínt: Ekki í réttu merkjafötunum. Skólaganga skrykkjótt og árangurslaus. Fast í láglaunastarfi og þrífur gólf hjúkrunarheimilanna. Sum verið á bekk með utangarðsfólki, heimilislaus og illa til reika. Jafnvel hagnast óheyrilega á vafasömum viðskiptum. Iðrast. En þau sem fyrirlíta aðra verða alltaf til. Sitja í öruggu dómarasæti að þeim finnst. Og munu ekki þiggja boð hjá pakkinu, hinum bersyndugu. Nema meistarinn frá Nasaret. Hann kallar á þennan fyrirlitna auðmann, Sakkeus, og segist eiga að vera í húsi hans. Núna. Enda kominn til að leita hins týnda. Frelsa hugann.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Það er gamla sagan. Fitja upp á nefið finnist því fólk ekki nógu fínt: Ekki í réttu merkjafötunum. Skólaganga skrykkjótt og árangurslaus. Fast í láglaunastarfi og þrífur gólf hjúkrunarheimilanna. Sum verið á bekk með utangarðsfólki, heimilislaus og illa til reika. Jafnvel hagnast óheyrilega á vafasömum viðskiptum. Iðrast. En þau sem fyrirlíta aðra verða alltaf til. Sitja í öruggu dómarasæti að þeim finnst. Og munu ekki þiggja boð hjá pakkinu, hinum bersyndugu. Nema meistarinn frá Nasaret. Hann kallar á þennan fyrirlitna auðmann, Sakkeus, og segist eiga að vera í húsi hans. Núna. Enda kominn til að leita hins týnda. Frelsa hugann.