Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Þeir voru ísmeygilegir og herskáir í senn. Nú töldu þeir sig hafa hrakið hann í öngstræti og voru þegar farnir að setja saman forsíðufréttina. Þá fór hann að tala um að fingur almættisins væri í þessu en ekki gátu þeir gengið í lið með honum út á það eitt. Reiðin sauð í þeim því að þeir voru að missa takið á honum eina ferðina enn eftir þaulskipulagða herferð gegn honum. Þeim féll svo allur ketill í eld þegar nafnlaus kona spratt upp og talaði fyrir hönd mannkynsins: „Sæll er sá kviður er þig bar og þau brjóst er þú mylktir.“
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Þeir voru ísmeygilegir og herskáir í senn. Nú töldu þeir sig hafa hrakið hann í öngstræti og voru þegar farnir að setja saman forsíðufréttina. Þá fór hann að tala um að fingur almættisins væri í þessu en ekki gátu þeir gengið í lið með honum út á það eitt. Reiðin sauð í þeim því að þeir voru að missa takið á honum eina ferðina enn eftir þaulskipulagða herferð gegn honum. Þeim féll svo allur ketill í eld þegar nafnlaus kona spratt upp og talaði fyrir hönd mannkynsins: „Sæll er sá kviður er þig bar og þau brjóst er þú mylktir.“