Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
„Það er hastarlegt þegar svona textum er varpað á mig eins og eldsprengju þar sem ég sit á kirkjubekknum í slökun. Haldið þið ekki að ég skjálfi á beinunum andspænis þeim sem hefur vald dauðans í hendi sér? Þessum sem slær allt hvað fyrir er. Var helvíti ekki annars uppgert mál? Hvers vegna þarf þennan formála að því að ég sé ekki gleymd þeim er lífið gaf? Honum sem veit fjölda minna gráu hára. Það sem bjargar mér er þegar meistarinn ávarpar mig sem vin sinn og segir að ég sé mikils virði eins og ég er. Það er fagnaðarerindið.“
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
„Það er hastarlegt þegar svona textum er varpað á mig eins og eldsprengju þar sem ég sit á kirkjubekknum í slökun. Haldið þið ekki að ég skjálfi á beinunum andspænis þeim sem hefur vald dauðans í hendi sér? Þessum sem slær allt hvað fyrir er. Var helvíti ekki annars uppgert mál? Hvers vegna þarf þennan formála að því að ég sé ekki gleymd þeim er lífið gaf? Honum sem veit fjölda minna gráu hára. Það sem bjargar mér er þegar meistarinn ávarpar mig sem vin sinn og segir að ég sé mikils virði eins og ég er. Það er fagnaðarerindið.“