Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Andartak stakk efinn sér að Jóhannesi og mér. Okkur fannst staðan þröng, hann bak við lás og slá og ég tvístígandi. Síðan komu þau og sögðu okkur frá því að fagnaðarerindið færi eins og eldur í sinu um götur og stræti. Jóhannes fékk ekki æviráðningu í kirkjumálaráðuneytinu enda gaf hann ekkert fyrir dresskóðann. Óbyggðirnar voru hans staður. Þegar hann kom inn til bæjanna bar hann á herðum sér ljúfa birtu himins og fjalla. Hann sagði meistarann frá Nasaret vera rétt ókominn en hann hefði beðið okkur um að tína upp úr ruðningnum helstu fordóma og kenningakreddur trúarinnar sem íþyngdu mannssálinni.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Andartak stakk efinn sér að Jóhannesi og mér. Okkur fannst staðan þröng, hann bak við lás og slá og ég tvístígandi. Síðan komu þau og sögðu okkur frá því að fagnaðarerindið færi eins og eldur í sinu um götur og stræti. Jóhannes fékk ekki æviráðningu í kirkjumálaráðuneytinu enda gaf hann ekkert fyrir dresskóðann. Óbyggðirnar voru hans staður. Þegar hann kom inn til bæjanna bar hann á herðum sér ljúfa birtu himins og fjalla. Hann sagði meistarann frá Nasaret vera rétt ókominn en hann hefði beðið okkur um að tína upp úr ruðningnum helstu fordóma og kenningakreddur trúarinnar sem íþyngdu mannssálinni.