Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Við tökum þetta með trompi, sagði almannaengillinn brosandi. Samstaða og við öll í einum takti! Já, en þó hver með sínum hætti. Slagorðið er: Gæt þú lamba minna. Við erum kirkja? umlaði einhver. Er ekki nauðsynlegt að hressa aðeins upp á ímyndina? sagði almannaengillinn, lömbin, tákn sakleysis sem verður að gæta. Og ferskleikans! Og við sem kirkja? Viljum við ekki rífa okkur upp? Enga sauði hér! Þögn sló á fölleitan mannauðinn. Almannaengillinn var með þetta. En þessi hirðir? Er það ekki búið að vera – mér finnst nytjamarkaðurinn alveg hafa stolið þessu af okkur. Ég hallast að orðinu gæðastjóri fagnaðarerindisins. Samþykkt.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Við tökum þetta með trompi, sagði almannaengillinn brosandi. Samstaða og við öll í einum takti! Já, en þó hver með sínum hætti. Slagorðið er: Gæt þú lamba minna. Við erum kirkja? umlaði einhver. Er ekki nauðsynlegt að hressa aðeins upp á ímyndina? sagði almannaengillinn, lömbin, tákn sakleysis sem verður að gæta. Og ferskleikans! Og við sem kirkja? Viljum við ekki rífa okkur upp? Enga sauði hér! Þögn sló á fölleitan mannauðinn. Almannaengillinn var með þetta. En þessi hirðir? Er það ekki búið að vera – mér finnst nytjamarkaðurinn alveg hafa stolið þessu af okkur. Ég hallast að orðinu gæðastjóri fagnaðarerindisins. Samþykkt.