Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Honum brá í brún þegar meistarinn ýtti honum frá sér og sagði hann hugsa ekki um það sem væri Guðs heldur það sem væri manna. Hvernig átti hann að geta annað? Hann var bara maður. Honum sárnaði. Hann þoldi ekki þegar meistarinn fór að tala um þjáningar, útskúfun og líflát. Og rísa svo upp á þriðja degi! Þess vegna fór hann til meistarans og sagði eins og hver annar stjórnmálamaður að hann liti málið alvarlegum augum og hefði áhyggjur af þessu. Þetta var ekki góð PR-nálgun að fara svona í málið. Hann yrði að talar varfærnislegar. Mætti ekki vekja hjörðina.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Honum brá í brún þegar meistarinn ýtti honum frá sér og sagði hann hugsa ekki um það sem væri Guðs heldur það sem væri manna. Hvernig átti hann að geta annað? Hann var bara maður. Honum sárnaði. Hann þoldi ekki þegar meistarinn fór að tala um þjáningar, útskúfun og líflát. Og rísa svo upp á þriðja degi! Þess vegna fór hann til meistarans og sagði eins og hver annar stjórnmálamaður að hann liti málið alvarlegum augum og hefði áhyggjur af þessu. Þetta var ekki góð PR-nálgun að fara svona í málið. Hann yrði að talar varfærnislegar. Mætti ekki vekja hjörðina.