Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Kannski býr þessi hégómlega þrá í mér. Fá sæti á besta stað. Ég hef alltaf verið á Saga Class í kirkjunni og hvers vegna ekki í dýrð eilífðarinnar? Tel mig eiga það skilið enda lagt mikið á mig. Var ekki sammála meistaranum að ég vissi ekki hvað ég væri að biðja um. Sætin væru ætluð öðrum? Hvaða fólk gæti það nú verið! Hef alltaf reynt að standa mig í þjónustunni en vil ekki vera þræll. Sé það núna að ekki gengur að hafa orðið þræll í textanum, hver vill vera þræll? Er verið að mæla með þrælahaldi? Ég er verkefnastjóri.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Kannski býr þessi hégómlega þrá í mér. Fá sæti á besta stað. Ég hef alltaf verið á Saga Class í kirkjunni og hvers vegna ekki í dýrð eilífðarinnar? Tel mig eiga það skilið enda lagt mikið á mig. Var ekki sammála meistaranum að ég vissi ekki hvað ég væri að biðja um. Sætin væru ætluð öðrum? Hvaða fólk gæti það nú verið! Hef alltaf reynt að standa mig í þjónustunni en vil ekki vera þræll. Sé það núna að ekki gengur að hafa orðið þræll í textanum, hver vill vera þræll? Er verið að mæla með þrælahaldi? Ég er verkefnastjóri.