Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Hann stendur mitt á meðal okkar. Alla daga. Við sjáum hann og trúum. Sjáum hann ekki og trúum. Sjáum hann stundum og stundum ekki. Viljum ekki sjá hann og viljum sjá hann. Skiljum hann ekki, segjumst skilja hann, skiljum hann. Grípum hann tröllataki og segjumst eiga hann. Eða lokum öllum dyrum á hann. Hendum lyklinum. Þolum hann ekki. Við spyrjum: hver er hann? Hvað vill hann? Hann brýst um í fornum frásögnum og inn í heim nútímans. Allir vilja að hann gangi inn í bæ hvers og eins. Svo þau fái þreifað á honum. Segja: „Drottinn minn og Guð minn.“
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Hann stendur mitt á meðal okkar. Alla daga. Við sjáum hann og trúum. Sjáum hann ekki og trúum. Sjáum hann stundum og stundum ekki. Viljum ekki sjá hann og viljum sjá hann. Skiljum hann ekki, segjumst skilja hann, skiljum hann. Grípum hann tröllataki og segjumst eiga hann. Eða lokum öllum dyrum á hann. Hendum lyklinum. Þolum hann ekki. Við spyrjum: hver er hann? Hvað vill hann? Hann brýst um í fornum frásögnum og inn í heim nútímans. Allir vilja að hann gangi inn í bæ hvers og eins. Svo þau fái þreifað á honum. Segja: „Drottinn minn og Guð minn.“