Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Það var annað hvort eða. Að hjálpa eða ekki hjálpa. Hann las orðin aftur og aftur. Vissi ekki hvort hann væri hinn bölvaði eða hinn réttláti. Fannst þó sem hann hefði alltaf gengið fram sem kristinn maður. Að minnsta kosti reynt að gera sitt besta. Stutt hjálparstarf vítt og breitt um heiminn gegnum hin og þessi samtök. Kannski ekki mikið. Það þurfti ekki að segja honum að alls staðar væri fólk sem þyrfti að hjálpa. Börn og gamalmenni. Hungrað fólk, ofsótt, sjúkt og svipt frelsi. Einu sinni hafði hann verið í hópi þess. Þetta voru allt systur hans og bræður.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Það var annað hvort eða. Að hjálpa eða ekki hjálpa. Hann las orðin aftur og aftur. Vissi ekki hvort hann væri hinn bölvaði eða hinn réttláti. Fannst þó sem hann hefði alltaf gengið fram sem kristinn maður. Að minnsta kosti reynt að gera sitt besta. Stutt hjálparstarf vítt og breitt um heiminn gegnum hin og þessi samtök. Kannski ekki mikið. Það þurfti ekki að segja honum að alls staðar væri fólk sem þyrfti að hjálpa. Börn og gamalmenni. Hungrað fólk, ofsótt, sjúkt og svipt frelsi. Einu sinni hafði hann verið í hópi þess. Þetta voru allt systur hans og bræður.