Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Þessi örgranni þráður milli lífs og dauða. Milli þjáningar og gleði. Fæðingar og að fæðast. Þegar fögnuður streymir um líkama okkar; þegar harmurinn og gráturinn skekja hann. Og milli þess að sjá og sjá ekki. Þessi þráður sem við sjáum ekki en skynjum. Sjálf andráin á þönum. Milli þessa að vera og ekki vera. Landamæri líðandi stundar og nýrrar. Það er sköpun. Þegar við sjáum það þarf ekki að spyrja neins. Enginn tekur fögnuðinn frá okkur. Hann er hér í eilífð líðandi stundar – milli þessa heims og annars – milli þessarar víddar og þeirrar sem við sjáum ekki en hún er.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Þessi örgranni þráður milli lífs og dauða. Milli þjáningar og gleði. Fæðingar og að fæðast. Þegar fögnuður streymir um líkama okkar; þegar harmurinn og gráturinn skekja hann. Og milli þess að sjá og sjá ekki. Þessi þráður sem við sjáum ekki en skynjum. Sjálf andráin á þönum. Milli þessa að vera og ekki vera. Landamæri líðandi stundar og nýrrar. Það er sköpun. Þegar við sjáum það þarf ekki að spyrja neins. Enginn tekur fögnuðinn frá okkur. Hann er hér í eilífð líðandi stundar – milli þessa heims og annars – milli þessarar víddar og þeirrar sem við sjáum ekki en hún er.