Kirkjublaðið.is lagði eftirfarandi spurningar fyrir forsetaframbjóðendur:
Hvert er viðhorf þitt til þjóðkirkjunnar og stjórnarskrárákvæðisins um hana þar sem segir í 62. grein: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda.
Breyta má þessu með lögum.“
Svör fjögurra forsetaframbjóðenda eru birt í einu þrjá daga í röð. Farið er eftir stafrófsröð.
Hér eru svör Helgu Þórisdóttur:
Ég er í þjóðkirkjunni og öll mín lífsgildi hef ég úr minni trú.
Ef spurt er um hvort hin evangelíska-lútherska kirkja sé þjóðkirkja á Íslandi, þá styð ég það. Að sama skapi styð ég að hér sé borin virðing fyrir öllum trúarbrögðum.
Kirkjublaðið.is lagði eftirfarandi spurningar fyrir forsetaframbjóðendur:
Hvert er viðhorf þitt til þjóðkirkjunnar og stjórnarskrárákvæðisins um hana þar sem segir í 62. grein: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda.
Breyta má þessu með lögum.“
Svör fjögurra forsetaframbjóðenda eru birt í einu þrjá daga í röð. Farið er eftir stafrófsröð.
Hér eru svör Helgu Þórisdóttur:
Ég er í þjóðkirkjunni og öll mín lífsgildi hef ég úr minni trú.
Ef spurt er um hvort hin evangelíska-lútherska kirkja sé þjóðkirkja á Íslandi, þá styð ég það. Að sama skapi styð ég að hér sé borin virðing fyrir öllum trúarbrögðum.