Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Laugardagsheimsókn til heljar

Sumir telja að líkami Jesú hafi verið í gröfinni eftir krossfestinguna á föstudeginum fram að upprisunni. Páskadagur er samkvæmt guðspjöllunum upprisudagurinn. En snemma spratt sú hugmynd upp að á laugardeginum hefði Kristur stigið niður til heljar og rataði hún inn í Postullegu trúarjátninguna. Líkami Krists var áfram í gröfinni en andi hans fór til heljar til að leysa réttlátar sálir úr þeirri nöpru vist - það voru þau sem dáið höfðu fyrir upprisu Krists en horft vonaraugum til hans allt sitt líf. Myndin sem fylgir þessum orðum er talin vera frönsk eða ensk í anda rómanskra helgimynda og er lýsing ...
Lesa meira

19. apríl 2025|Trú og líf, Trú og list|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!