Laugardagsheimsókn til heljar
Sumir telja að líkami Jesú hafi verið í gröfinni eftir krossfestinguna á föstudeginum fram að upprisunni. Páskadagur er samkvæmt guðspjöllunum upprisudagurinn. En snemma spratt sú hugmynd upp að á laugardeginum hefði Kristur stigið niður til heljar og rataði hún inn í Postullegu trúarjátninguna. Líkami Krists var áfram í gröfinni en andi hans fór til heljar til að leysa réttlátar sálir úr þeirri nöpru vist - það voru þau sem dáið höfðu fyrir upprisu Krists en horft vonaraugum til hans allt sitt líf. Myndin sem fylgir þessum orðum er talin vera frönsk eða ensk í anda rómanskra helgimynda og er lýsing ...
Lesa meira
Fagnaðarerindið ekki metið til fjár
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Sex dögum fyrir páska kom Jesús til Betaníu þar sem Lasarus var, sá er hann vakti ...
Lesa meira
Gleymd stund en geymd á mynd?
Í þessari grein verður rætt um ljósmyndina og spurt jafnframt um hvert sé sannleiksgildi ljósmynda almennt. Enn fremur verður augum sérstaklega beint að tveimur myndum af kirkjulegum vettvangi frá lokum ...
Lesa meira
Fyrsta íslenska duftkerið?
Flestir hafa séð duftker sem notuð eru undir ösku í bálförum. Þau eru margvísleg og sum eru vistvæn. Kirkjublaðið.is rakst á mynd af duftkeri sem listamaðurinn Ríkarður Jónsson skar út. ...
Lesa meira