Ofskammtur af óhamingju
Það vakna ýmsar spurningar upp í kollinum þegar gengið er út úr leikhúsinu eftir að hafa séð magnaða leiksýningu Borgarleikhússins á leikritinu: Köttur á heitu blikkþaki, eftir Tennessee Williams í lipurri þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Leikstjóri er Þorleifur Örn Arnarsson. Leikmynd og búningar voru í höndum Ernu Mist og hljóðmynd í umsjón Þorbjörns Steingrímssonar. Um lýsingu sá Gunnar Hildimar Halldórsson. Átakanleg saga fyllir leiksviðið frá fyrstu mínútu og til loka. Áhorfandi spyr sjálfan sig hvort allri heimsins óhamingju sé steypt yfir þetta fólk sem leikritið segir frá. Húsbóndinn dauðveikur án þess að vita það því að fjölskyldan liggur á því ...
Lesa meira
Er brostinn á prestaskortur?
Stefán Magnússon, bóndi og kirkjuþingsmaður Dr. Hjalti Hugason, prófessor emeritus Hjalti Hugason og Stefán Magnússon setjast við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is á laugardegi og ræða hvort prestaskortur sé ...
Lesa meira
Höfundur í leit að sannleika
Þegar jólabókaflóðið er gengið yfir og lestri sumra bóka lokið er ágætt að skjóta nokkrum línum á blað um bækur sem eru umhugsunarverðar áður en þær hugsanlega gleymast. Það eru ...
Lesa meira
Öðruvísi
Þau eru mörg sem fást við list á hverjum tíma. Það er ekki til neinar skrár um þau öll. Sum hafa skarað fram úr og verið sett í flokk með ...
Lesa meira