Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Munkakufl Lúthers

Miklar endurbætur fara nú fram á Lúthershúsinu í Wittenberg í Þýskalandi. Það verður opnað aftur 2027 og þá verður munkakufl Marteins Lúthers (1483-1546) hluti af kjarnasýningu safnsins. Í sjálfu sér er það merkilegt að munkakufl hans skuli hafa varðveist í umróti siðbótaráranna og sérstaklega í ljósi þess að Lúther hafnaði klausturlifnaði og gekk að eiga nunnuna Katrínu frá Bóra (1499-1552) árið 1525, já fyrir hvorki meira né minna en 500 árum! Kastaði frá sér kuflinum og brá sér í skósíðan og víðan svartan kufl að hætti lærðra manna á þeirri öld. Þessi víði og síði svartkufl varð svo vísir að ...
Lesa meira

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!