Hagfræði kærleikans
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús sagði þessa dæmisögu: „Líkt er um himnaríki og húsbónda einn sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn. Hann samdi við verkamennina um denar í daglaun og sendi þá í víngarð sinn. Síðan gekk hann út um dagmál og sá aðra menn standa á torginu iðjulausa. Hann sagði við þá: Farið þið einnig í víngarðinn og ég mun greiða ykkur sanngjörn laun. Þeir fóru. Aftur gekk hann út um hádegi og nón og gerði sem fyrr. Og á elleftu stundu fór hann ...
Lesa meira
Tæknin og sauðirnir
Undanfarið hefur verið fjallað dálítið um aukinn kirkjuáhuga meðal ungs fólks og þá hafa strákar verið fyrst og fremst nefndir. Áhuginn er tilkominn að mestu leyti vegna áhrifa miðla á ...
Lesa meira
Spjallmenni himinsins
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Nú fór Jesús í bátinn og lærisveinar hans fylgdu honum. Þá gerði svo mikið veður á ...
Lesa meira
Vídalínskirkja
Vídalínskirkja er í Garðasókn í Garðaprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Kirkjan er kennd við Jón Vídalín (1666-1720), Skálholtsbiskup, sem fæddur var í Görðum á Álftanesi og þjónaði þar sem prestur um tveggja ára ...
Lesa meira