Munkakufl Lúthers
Miklar endurbætur fara nú fram á Lúthershúsinu í Wittenberg í Þýskalandi. Það verður opnað aftur 2027 og þá verður munkakufl Marteins Lúthers (1483-1546) hluti af kjarnasýningu safnsins. Í sjálfu sér er það merkilegt að munkakufl hans skuli hafa varðveist í umróti siðbótaráranna og sérstaklega í ljósi þess að Lúther hafnaði klausturlifnaði og gekk að eiga nunnuna Katrínu frá Bóra (1499-1552) árið 1525, já fyrir hvorki meira né minna en 500 árum! Kastaði frá sér kuflinum og brá sér í skósíðan og víðan svartan kufl að hætti lærðra manna á þeirri öld. Þessi víði og síði svartkufl varð svo vísir að ...
Lesa meira
…beit eldsnöggt í eina með öllu
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús sagði við hann: „Maður nokkur gerði mikla kvöldmáltíð og bauð mörgum. Er stundin kom að ...
Lesa meira
Mildi í ókyrrðinni
Harpa Árnadóttir er ljóðræn listakona og nú stendur yfir sýning á nokkrum verka hennar á Torginu í Neskirkju. Verk hennar njóta sín einkar vel í rúmgóðu og björtu sýningarsalnum. Ólíkt ...
Lesa meira
Átökin um Dómkirkjuna: Tilraun um bernskureynslu, trú og guðfræði
Dr. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, sest við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is og skrifar um mótun trúar og kunna kennimenn sem ekki deildu sömu skoðunum og ástæða þess var kannski ólík trúarmótun ...
Lesa meira