Stórskilaboð
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús sagði þeim þessa dæmisögu: „Einu sinni var maður nokkur ríkur er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrlegum fagnaði. En fátækur maður, hlaðinn kaunum, lá fyrir dyrum hans og hét sá Lasarus. Feginn vildi hann seðja sig á því er féll af borði ríka mannsins og jafnvel hundar komu og sleiktu kaun hans. En nú gerðist það að fátæki maðurinn dó og báru hann englar í faðm Abrahams. Ríki maðurinn dó líka og var grafinn. Og í helju, þar sem hann ...
Lesa meira
Að brengla heilaga þrenningu
Sr. Örn Bárður Jónsson Séra Örn Bárður Jónsson sest við Gestaglugga Kirkjublaðsins í dag. Hann er fæddur á Ísafirði 1949 og útskrifaðist frá Verzlunarskóla Íslands 1969. Hann var ...
Lesa meira
Ingjaldshólskirkja
Ingjaldshólskirkja er í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi. Um kirkju á Ingjaldshóli er getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Kirkjan var reist 1903 og er fyrsta ...
Lesa meira
Stillilogn í heiminum?
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Nú fór Jesús í bátinn og lærisveinar hans fylgdu honum. Þá gerði svo mikið veður á ...
Lesa meira