Sterkasti leikurinn
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Lögvitringur nokkur sté fram, vildi freista Jesú og mælti: „Meistari, hvað á ég að gera til þess að öðlast eilíft líf?“ Jesús sagði við hann: „Hvað er ritað í lögmálinu? Hvernig lest þú?“ Hann svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig.“ Jesús sagði við hann: „Þú svaraðir rétt. Ger þú þetta og þú munt lifa.“ En lögvitringurinn vildi réttlæta sjálfan sig og sagði við Jesú: ...
Lesa meira
Kirkjan þakkar fyrir sig
Sigurðar Guðmundssonar málara er minnst um þessar mundir og er það vel en 150 ár eru liðin frá andláti hans. Hann andaðist 7. september 1874 í sjúkrahúsi Reykjavíkur. Sigurður fæddist ...
Lesa meira
Ætti að lengja Skálholtsdómkirkju?
Skálholtsdómkirkja er fagurt hús og mikil staðarprýði á hinum fornhelga stað. Það voru framsýnir menn í forystu kirkju- og menningarmála sem hófu upp veg og virðingu Skálholtsstaðar á sínum tíma. ...
Lesa meira
Frúum og herrum ekki lengur
Samfélagið er mótað af lýðræði og jafnrétti. Fólk gegnir ýmsum störfum í samfélaginu og ber margvíslega starfstitla. Þetta eru að sjálfsögðu allt mikilvæg störf og virðingarverð. Það hefur verið bent ...
Lesa meira