Tvöföld skráning í trúfélög
Í nokkur ár hefur farið fram umræða meðal danskra stjórnmálamanna hvort gefa eigi leyfi fyrir tvöfaldri skráningu í trúfélög. Það sé lýðræðislegt og gefi fólki tækifæri á því að leggja fleiri trúfélögum lið. Í þessu sambandi eru sérstaklega nefndir meðlimir í kristnum trúfélögum eins og rétttrúnaðarkirkjunni í Úkraínu. Þeir njóti þjónustu dönsku kirkjunnar og vilji margir gjarnan vera formlega innan hennar raða án þess að segja skilið við sína heimakirkju. Danski kirkjumálaráðherrann, Morten Dahlin hefur sent erindi til biskupanna fimmtán í Danmörku og óskað eftir áliti þeirra og tillögum. Morten er býsna vinsæll og prédikaði um síðustu helgi í Hans ...
Lesa meira
Öðruvísi
Þau eru mörg sem fást við list á hverjum tíma. Það er ekki til neinar skrár um þau öll. Sum hafa skarað fram úr og verið sett í flokk með ...
Lesa meira
Kirkjufrétt og umræða
Sannarlega var það frétt sem birtist fyrir skömmu þar sem sagði frá því að sóknarpresturinn á Seltjarnarnesi hefði ákveðið að innheimta ekki fyrir skírnir, hjónavígslur og útfarir sóknarbarna sinna á ...
Lesa meira
Skák og mát
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Foreldrar Jesú ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. Þegar hann var tólf ára fóru þau ...
Lesa meira