Frumkvöðuls minnst
Í gær var guðsþjónusta í Vídalínskirkju í Garðabæ og í henni fór fram kynning á nýrri ævisögu sr. Braga Friðrikssonar (1927-2010) sem þjónaði þar að segja má frá 1959 og til starfsloka, 1997. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, hefur síðastliðin átta ár fengist við að skrifa ævisögu afa síns. Þetta er mikil bók að vöxtum (652 bls.), vönduð og ríkulega myndskreytt. Sögufélag Garðabæjar gefur út. Vídalínskirkjan var þétt setin í guðsþjónustunni og þar hafa sennilega verið á fimmta hundrað manns. Í lok guðsþjónustunnar voru kaffiveitingar og bauðst fólki að kaupa bókina á góðu verði. Nánar verður fjallað ...
Lesa meira
Til eilífðar við lífslok
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur mun ...
Lesa meira
Keldnakirkja
Keldnakirkja er í Keldnasókn, Oddaprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Kirkju á Keldum er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Sonur Sæmundar fróða Sigfússonar (1056-1133) í Odda, Jón Loftsson ...
Lesa meira
Siðbótardagurinn
Sem sé í dag, 31. október, og því fullt tækifæri til að minnast hans. Það eru liðin 508 ár frá því að munkurinn Marteinn Lúther (1483-1546) ýtti siðbótinni úr vör. ...
Lesa meira







