Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Trú og pólitík

Á síðastliðnum vikum hafa rekið á fjörur mínar tveir textar um ofangreint málefni sem vert er að staldra við. Annars vegar er um að ræða hugleiðingar Salmans Rushdie í nýútkominni bók sinni Hnífur: Hugleiðingar í kjölfar morðtilraunar. Hins vegar er svo grein Diljár Mistar Einarsdóttur alþingismanns í Morgunblaðinu 27. september sl.: „Er þjóðkirkjan stjórnmálavettvangur?“ Veraldarhyggja Meginsjónarmið höfundanna tveggja eru næsta keimlík og má heimfæra þau undir það sem stundum er kennt við franska veraldarhyggju (fr. laïcité). Sú trúarpólitík sem á henni er reist byggist á því að skýr mörk séu dregin milli hins opinbera sviðs og einkasviðsins og þar með ...
Lesa meira

21. október 2024|Gestaglugginn, Mál líðandi stundar|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!