Fyrsta jólahreingerningin
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum og á jörðu angist þjóða, ráðalausra við dunur hafs og brimgný. Menn munu falla í öngvit af ótta og kvíða fyrir því er koma mun yfir heimsbyggðina því að kraftar himnanna munu riðlast. Þá munu menn sjá Mannssoninn koma í skýi með mætti og mikilli dýrð. En þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og berið höfuðið hátt því að lausn yðar er í nánd.“ Jesús sagði þeim og líkingu: „Gætið að fíkjutrénu og öðrum ...
Lesa meira
Þurfum annað svar
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þegar þeir nálguðust Jerúsalem og komu til Betfage við Olíufjallið sendi Jesús tvo lærisveina og sagði við ...
Lesa meira
Kaffirabb um trú og pólitík á kjördegi
Sem betur fer er fólk sem kennir sig við kristni í öllum stjórnmálaflokkum. Enginn flokkur getur eignað sér fagnaðarerindið og jafnvel þótt hann merki sig í bak og fyrir sem ...
Lesa meira
Kirkjuárið gert upp
Kirkjublaðið.is stiklar yfir liðið kirkjuár og gluggar í eitt og annað eins og fundargerðir stjórnar þjóðkirkjunnar og gerðir kirkjuþings. Er framtíðin björt? Nýtt kirkjuár hefst þegar fyrstu sunnudagur aðventu ...
Lesa meira