Reiðin og maðurinn
Þegar horft er yfir svið heimsins þar sem stríð geisar vaknar reiðin í brjóstum margra. Reiði yfir því að manneskjurnar skuli ekki vera þroskaðri en raun ber vitni. Þar sem eina ráðið er að drepa fólk, sprengja, tortíma umhverfinu og leggja í auðn. Það nær náttúrlega ekki nokkurri átt að skjóta eldflaugum og sprengjum yfir borgir og sveitir svo ekki sé talað um dróna sem réttnefndir eru drýslar. Æða með eyðandi eldi gegn mannfólki og móður jörð. Hvað gengur eiginlega að mannkyninu? Það er ekki furða að réttlát reiði vakni hjá venjulegu fólki og það spyrji hvernig í fjáranum sé ...
Lesa meira
Strandarkirkja
Strandarkirkja er í Þorlákshafnarprestakalli í Suðurprófastsdæmi. Um kirkju er getið á Strönd í kirknatali Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Strandarkirkja er við Engilsvík í Selvogi. Kirkjan sem nú ...
Lesa meira
Í minningu kirkjulistfræðings
Þóra Kristjánsdóttir kirkjulistfræðingur er látin og var útför hennar gerð í gær frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Hún var fædd í Reykjavík 23. janúar 1939 og lést 22. september s.l. 85 ...
Lesa meira
Skáldkona á fremsta bekk
Ljóð eru merkileg fyrirbæri hér í mannheimi. Lesendum er nánast boðið inn í heilabú skáldsins og fá að virða fyrir sér þau listaverk sem þar hanga á veggjum. Og húsakynni ...
Lesa meira