Þögnin brædd
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar. Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: „Miskunna þú mér, Drottinn, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.“ En Jesús svaraði henni engu orði. Lærisveinar hans komu þá og báðu hann: „Láttu hana fara, hún eltir okkur með hrópum.“ Jesús mælti: „Ég er ekki sendur nema til týndra sauða af Ísraelsætt.“ Konan kom, laut honum og sagði: „Drottinn, hjálpa þú mér!“ Hann svaraði: „Ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir ...
Lesa meira
Engin hornkerling
Í dag er 8. mars – alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Oft er sagt að auður sé afl þeirra hluta sem gera skal. Margt er til í því þó að annað þurfi ...
Lesa meira
Að kyngja fornri trúarhugsun?
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús tók þá tólf til sín og sagði við þá: „Nú förum við upp til Jerúsalem ...
Lesa meira
Stóruborgarkirkja
Stóruborgarkirkja í Grímsnesi er í Skálholtsprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Kirkjan var vígð 9. október 1932 af dr. Jóni Helgasyni (1866-1942), biskupi. Stóruborgarkirkja er steypt og klædd að utan. Fyrsti biskupinn sem vísiteraði ...
Lesa meira