Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Trúar- og menningarveisla

Þessa helgi stendur Skálholtshátíð yfir og sem fyrr er margt forvitnilegt á dagskrá. Í Skálholti hefur kristin trú ætíð verið sveipuð íslenskri menningu og hvoru tveggja gert hátt undir höfði. Við lifum síðkristna tíma í þeirri merkingu að almenn trú er á undanhaldi enda þótt nokkur velvilji sé til menningarhlutverks kirkjunnar ef svo má segja. Í Skálholti hefur trú og menning ætíð verið samstiga. Það endurspeglast til dæmis þegar boðið er í menningarveislu í helgihaldi, tónum og tali. Þjóðkirkjan stígur fram með þeim hætti að fáir efast um sögulega krafta hennar og hún blæs öðrum í brjóst virðingu fyrir henni ...
Lesa meira

20. júlí 2024|Mál líðandi stundar, Menning, Trú og líf|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!