Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Reiðin og maðurinn

Þegar horft er yfir svið heimsins þar sem stríð geisar vaknar reiðin í brjóstum margra. Reiði yfir því að manneskjurnar skuli ekki vera þroskaðri en raun ber vitni. Þar sem eina ráðið er að drepa fólk, sprengja, tortíma umhverfinu og leggja í auðn. Það nær náttúrlega ekki nokkurri átt að skjóta eldflaugum og sprengjum yfir borgir og sveitir svo ekki sé talað um dróna sem réttnefndir eru drýslar. Æða með eyðandi eldi gegn mannfólki og móður jörð. Hvað gengur eiginlega að mannkyninu? Það er ekki furða að réttlát reiði vakni hjá venjulegu fólki og það spyrji hvernig í fjáranum sé ...
Lesa meira

7. október 2024|Mál líðandi stundar, Menning, Umhverfismál|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!