Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Framandi heimar

Við Gestagluggann sest Pétur Björgvin Þorsteinsson framkvæmdastjóri verkefnis sem nefnist Von fyrir Austur-Evrópu  (þ. Hoffnung für Osteuropa). Verkefnið er samstarf evangelísku kirkjunnar og díakoníunnar í Württemberg, Þýskalandi. Pétur tók við starfinu fyrir fimm árum en verkefnið er 30 ára gamalt. Því er ætlað að styðja við díakoníu og hjálparstarf í fyrrverandi austantjaldslöndum.  Pétur Björgvin er djákni og með M.A. gráðu í Evrópufræðum. Hann fæddist á Dalvík og ólst upp í Þorpinu á Akureyri. Frá því að hann lauk námi í trúaruppeldisfræðum frá Karlshöhe, Ludwigsburg, þar sem hann vígðist til djákna 1997, hefur hann starfað til skiptis í Þýskalandi og á ...
Lesa meira

8. maí 2024|Gestaglugginn, Menning, Trú og líf|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!