Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Einstök kvikmynd -meistaraverk

Í heimildakvikmyndinni Jörðin undir fótum okkar er svo að segja tekin sneið úr mannlífinu á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund og borin á borð áhorfenda. Myndin heldur áhorfandanum algjörlega við efnið og áður en hann veit er hún runnin á enda - áttatíuogtvær mínútur fylltar af eðallist. Enginn daufur punktur heldur allt sett saman af mikilli listfengi og öryggi. Hverjum hefði dottið í hug að hægt væri að gera jafn töfrandi og hugljúfa mynd um líf gamals fólks á elliheimili þegar nær líður ævilokum? En það tekst leikstjóranum Yrsu Roca Fannberg sem skrifar handritið í samvinnu við Elínu Öglu Briem en ...
Lesa meira

17. október 2025|Mál líðandi stundar, Menning|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!