Ekki aðalfundur himnaríkis
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Daginn eftir sér Jóhannes Jesú koma til sín og segir: „Sjá, Guðs lamb sem ber synd heimsins. Þar er sá er ég sagði um: Eftir mig kemur maður sem er mér fremri því hann var til á undan mér. Sjálfur þekkti ég hann ekki. En til þess kom ég og skíri með vatni að hann opinberist Ísrael.“ Og Jóhannes vitnaði: „Ég sá andann koma af himni ofan eins og dúfu og hann nam staðar yfir honum. Sjálfur þekkti ég hann ekki en sá er sendi mig ...
Lesa meira
Selfosskirkja
Selfosskirkja er í Árborgarprestakall, Suðurprófastsdæmi. Selfosssókn varð formlega til 9. desember 1952. Fyrsta skóflustungan að Selfosskirkju var tekin 7. júní 1952 og var það Sigurgeir Sigurðsson (1890-1953) biskup sem það ...
Lesa meira
Guð, tíminn og þú
Þegar nýtt ár skeiðar af stað finnur manneskjan fyrir því hvað hún er undarlega brothætt. Skynjar aldrei sem fyrr þennan dularfulla hjúp sem kallast tími og umvefur hana. Hún er ...
Lesa meira
Heimilislaus engill
Þessi engilsmynd af hendi Banksy er ólík öðrum englamyndum. Hann er í húsasundi og óhrjálegir gaflarnir tveir með daufu kroti og veðruðum auglýsingum minna reyndar á súlur svo sem í ...
Lesa meira







