Orð sem duga
Kirkjublaðið.is vekur athygli á því að út er komin öðru sinni bók sr. Karls Sigurbjörnssonar (1947-2024) biskups, Dag í senn. Þetta er aukin útgáfa og endurbætt af hálfu höfundar. Dag í senn hefur notið fádæma vinsælda af kristnum trúarbókum frá því að hún kom út 2019. Eins og fyrri útgáfan er bókin í vönduðu kiljuformi, þykk og efnismikil. Hún geymir stutta hugleiðingu fyrir hvern dag ársins. Sr. Karl var frábærlega vel ritfær maður og texti hans var skýr og gagnorður, einlægur og hlýr. Hann var einkar fundvís á stef sem hann tengdi við ritningartexta dagsins með snjöllum hætti og þar ...
Lesa meira
Þorum að tala um kirkjuna
Ásdís Magnúsdóttir Ásdís Magnúsdóttir sest við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is og ritar skelegga grein um kirkjumálin. Ásdís Magnúsdóttir er fædd árið 1954 og var dansari í Íslenska dansflokknum og Þjóðleikhúsinu ...
Lesa meira
Sverð andans sigrar
Dr. Þorsteinn Helgason sest við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is og segir frá merkilegri altaritöflu sem hann hefur rannsakað en hana er að finna í kirkjunni á Krossi í Austur-Landeyjum. Þorsteinn hefur verið ...
Lesa meira
Kærleiksfullur stingur
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið ...
Lesa meira