Leirárkirkja
Leirárkirkja er í Garða- og Saurbæjarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Kirkju er getið á Leirá í kirknatali Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Rögnvaldur Ólafsson (1874-1917) arkitekt gerði teikningar kirkjunnar 1914 og yfirsmiður var Ólafur Þorsteinsson (?) í Halldórshúsi. Leirárkirkja er steypt kirkja en síðar var slegið utan um hana járni. Forkirkja var byggð við kirkjuna 1950-1951 og hún rifin á áttunda áratug síðustu aldar og byggð ný. Leirárkirkja tekur um 80 manns í sæti. Það var prófasturinn í Görðum á Akranesi, sr. Jón Sveinsson (1858-1921), sem vígði kirkjuna 6. desember 1914. Altaristaflan er eftir Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálara, olíumálverk á striga, ...
Lesa meira
Ný heimasíða þjóðkirkjunnar
Í fyrradag fór í loftið ný heimasíða þjóðkirkjunnar. Það er ekki ástæða til annars en að færa fram hamingjuóskir eftir að hinni langþráðu uppfærslu á heimasíðunni lauk. Heimasíður eru afar ...
Lesa meira
Á dómssunnudaginn 2025
Dr. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, sest við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is og skrifar áhugaverða grein og persónulega um bóklestur og umhverfismál sem leiðir hugann á óvæntar slóðir. Yndislestur minn stýrist að mestu ...
Lesa meira
Klókur samningamaður?
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þegar Mannssonurinn kemur í dýrð sinni og allir englar með honum, þá mun hann sitja í ...
Lesa meira







