Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Orð sem duga

Kirkjublaðið.is vekur athygli á því að út er komin öðru sinni bók sr. Karls Sigurbjörnssonar (1947-2024) biskups, Dag í senn. Þetta er aukin útgáfa og endurbætt af hálfu höfundar. Dag í senn hefur notið fádæma vinsælda af kristnum trúarbókum frá því að hún kom út 2019. Eins og fyrri útgáfan er bókin í vönduðu kiljuformi, þykk og efnismikil. Hún geymir stutta hugleiðingu fyrir hvern dag ársins. Sr. Karl var frábærlega vel ritfær maður og texti hans var skýr og gagnorður, einlægur og hlýr. Hann var einkar fundvís á stef sem hann tengdi við ritningartexta dagsins með snjöllum hætti og þar ...
Lesa meira

19. nóvember 2024|Mál líðandi stundar, Menning, Trú og líf|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!