Einstök kvikmynd -meistaraverk
Í heimildakvikmyndinni Jörðin undir fótum okkar er svo að segja tekin sneið úr mannlífinu á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund og borin á borð áhorfenda. Myndin heldur áhorfandanum algjörlega við efnið og áður en hann veit er hún runnin á enda - áttatíuogtvær mínútur fylltar af eðallist. Enginn daufur punktur heldur allt sett saman af mikilli listfengi og öryggi. Hverjum hefði dottið í hug að hægt væri að gera jafn töfrandi og hugljúfa mynd um líf gamals fólks á elliheimili þegar nær líður ævilokum? En það tekst leikstjóranum Yrsu Roca Fannberg sem skrifar handritið í samvinnu við Elínu Öglu Briem en ...
Lesa meira
Stendur lýðræðið í kirkjunni?
Lýðræði er í sjálfu sér ekki flókið fyrirbæri. Öllum er sennilega ljóst fyrir hvað það stendur. Eitt atkvæði, einn maður. Þátttaka til að hafa áhrif á umhverfi sitt og samfélag. ...
Lesa meira
Tímamótamaður himins og jarðar
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Skömmu síðar bar svo við að Jesús hélt til borgar sem heitir Nain og lærisveinar hans ...
Lesa meira
Kirkjuvogskirkja í Höfnum
Kirkjuvogskirkja er í Njarðvíkurprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Talið er að kirkja hafi verið í Kirkjuvogi allt frá 14. öld. Kirkjan var reist úr timbri á árunum 1860-1861 og hönnuður hennar var Sigurður ...
Lesa meira