Altaristöflur Ásgríms
Ásgrímur Jónsson var einn af brautryðjendum íslenskrar myndlistar í upphafi síðustu aldar. Kunnastur er hann fyrir landslagsmálverk sín, bæði olíuverk og vatnslitaverk. Eins eldgosamyndir og myndir úr þjóðsögum og ævintýrum. Eftir hann liggja nokkrar altaristöflur. Allar eru þær gerðar á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar. Alls eru þær átta að tölu. Ásgrímur Jónsson, sjálfsmynd - frá 1900 - skjáskot mynd: LÍ Ásgrímur Jónsson (1876-1958). Hann fæddist í Suðurkoti í Rútsstaðahverfi í Flóa og fluttist á fermingaraldri til Eyrarbakka. Hann hélt utan til Kaupmannahafnar 1897 og nam við einkalistaskóla Gustavs og Sophus Vermehren. Síðar stundaði hann nám í ...
Lesa meira
Kirkjan sem lýðræðisleg stofnun
Við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is setjast þremenninganir dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur og sr. Elínborg Sturludóttir prestur við dómkirkjuna í Reykjavík. Þetta er fyrsta grein þeirra af ...
Lesa meira
Altaristöflur eftir konur
Altaristöflur eftir konur í kirkjum hér á landi eru nokkrar. Í Sólheimakapellu í Mýrdal er að finna altaristöflu frá 1960. Sennilega er það önnur elsta altaristaflan í íslenskum kirkjum sem ...
Lesa meira
Trúin breytist
Skoðanakannanir um trú fólks eru alltaf athyglisverðar. Þær segja margt og kannski ekki alltaf hið eina og rétta en þær gefa ýmislegt til kynna. Nýlega lét danska ríkisútvarpið gera könnun ...
Lesa meira