Kópavogskirkja
Kópavogskirkja er í Kársnesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún stendur í Borgarholti í vesturhluta Kópavogs. Kirkjuna teiknaði húsameistari ríkisins, Hörður Bjarnason (1910-1990). Ragnar Emilsson (1923-1990), arkitekt, vann einnig að teikningu kirkjunnar. Yfirsmiður var Siggeir Ólafsson (1916-1987). Hún var vígð 16. desember 1962. Kirkjan tekur tæplega 300 manns í sæti. Kópavogskirkja er rík af listaverkum. Átta bogstrengdir steindir gluggar prýða kirkjuna og eru þeir verk Gerðar Helgadóttur (1928-1975), myndhöggvara. Enda þótt gluggarnir séu í kjarna sínum afstraktlistaverk má ef vel er gáð sjá þar ýmis hulin tákn eins og kaleik, þríhyrninga, auga hins alsjáandi almættis. Í forkirkju er Kristsmynd eftir Benedikt Gunnarsson (1929-2018). ...
Lesa meira
Átökin um Dómkirkjuna: Tilraun um bernskureynslu, trú og guðfræði
Dr. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, sest við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is og skrifar um mótun trúar og kunna kennimenn sem ekki deildu sömu skoðunum og ástæða þess var kannski ólík trúarmótun ...
Lesa meira
Altarismyndir Kjarvals
Þessi orð eru tekin saman í tilefni þess að nú stendur yfir sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) undir heitinu: Draumaland. Sýningin er í Vestursal Kjarvalsstaða og lýkur 9. ...
Lesa meira
Veraldarvæðing og afkristnun hopa
Erik Bjerager Erik Bjerager (f. 1958) sest við Gestaglugga Kirkjublaðsins. is en grein þessi er afar áhugaverð í ljósi þróunar trúmála um þessar mundir og einkum meðal ungs ...
Lesa meira