Akraneskirkja
Akraneskirkja er í Garða- og Saurbæjarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Guðmundur Jakobsson (1860-1933) forsmiður hannaði kirkjuna. Hún er úr timbri og tvílofta. Kirkjan var vígð 23. ágúst 1896 af sóknarprestinum og prófastinum séra Jóni Sveinssyni (1858-1921) en vegna illviðris komst séra Hallgrímur Sveinsson (1841-1909), biskup, ekki til vígslunnar. Altaristafla kirkjunnar er eftir Sigurð Guðmundsson (1833-1874) málara frá 1871 og var áður í Garðakirkju. Hún er gerð eftir altaristöflu Dómkirkjunnar í Reykjavík en þá töflu gerði G. T. Wegener (1817-1877). Um er að ræða olíumálverk, 240 x 134 cm að stærð. Skírnarfontur kirkjunnar frá árinu 1947 er skorinn út af Ríkarði Jónssyni (1888-1972). Prédikunarstóll ...
Lesa meira
Hún talaði fyrir hönd mannkynsins
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús var að reka út illan anda og var sá mállaus. Þegar illi andinn var farinn ...
Lesa meira
Anker Lund og altaristöflur hans á Íslandi
Við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is sest Lilja Árnadóttir (f. 1954). Lilja lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1974 og síðar fil. kand.-prófi frá Háskólanum í Lundi í þjóðhátta og fornleifafræði með listfræði ...
Lesa meira
Þögnin brædd
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar. Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og ...
Lesa meira