Skírnin er grundvallarkrafa
Við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is setjast þremenninganir dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur og sr. Elínborg Sturludóttir prestur við dómkirkjuna í Reykjavík. Þau hafa skrifað þrjár greinar um kirkjuna og lýðræðið og þessi grein er andsvar þeirra við greinaskrifum dr. Hjalta Hugasonar og Stefáns Magnússonar um sama efni. Með þessari grein skal stuttlega brugðist við þremur greinum Hjalta Hugasonar og Stefáns Magnússonar sem þeir rituðu sem andsvar við þremur greinum sem höfundar þessara orða rituðu og voru birtar í Kirkjublaðinu. Greinar Hjalta og Stefáns voru birtar á sama miðli 23. og 25. ágúst og 5. september síðast liðinn. ...
Lesa meira
Tímamótamaður himins og jarðar
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Skömmu síðar bar svo við að Jesús hélt til borgar sem heitir Nain og lærisveinar hans ...
Lesa meira
Kirkjuvogskirkja í Höfnum
Kirkjuvogskirkja er í Njarðvíkurprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Talið er að kirkja hafi verið í Kirkjuvogi allt frá 14. öld. Kirkjan var reist úr timbri á árunum 1860-1861 og hönnuður hennar var Sigurður ...
Lesa meira
Áhyggjulausi dagurinn
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og ...
Lesa meira