Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Skírnin er grundvallarkrafa

Við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is setjast þremenninganir dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur og sr. Elínborg Sturludóttir prestur við dómkirkjuna í Reykjavík. Þau hafa skrifað þrjár greinar um kirkjuna og lýðræðið og þessi grein er andsvar þeirra við greinaskrifum dr. Hjalta Hugasonar og Stefáns Magnússonar um sama efni.  Með þessari grein skal stuttlega brugðist við þremur greinum Hjalta Hugasonar og Stefáns Magnússonar sem þeir rituðu sem andsvar við þremur greinum sem höfundar þessara orða rituðu og voru birtar í Kirkjublaðinu. Greinar Hjalta og Stefáns voru birtar á sama miðli 23. og 25. ágúst og 5. september síðast liðinn. ...
Lesa meira

16. október 2025|Gestaglugginn, Kirkjumál|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!