Bjartsýn trúaraugu
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús sagði: „En nú fer ég til hans sem sendi mig og enginn yðar spyr mig: Hvert fer þú? En hryggð hefur fyllt hjarta yðar af því að ég sagði yður þetta. En ég segi yður sannleikann: Það er yður til góðs að ég fari burt því ef ég fer ekki kemur hjálparinn ekki til yðar. En ef ég fer sendi ég hann til yðar. Þegar hann kemur mun hann sanna heiminum hvað er synd og réttlæti og dómur. Syndin er að þeir trúðu ekki á ...
Lesa meira
Einstök listakona
Nú stendur yfir sýning á verkum Barböru Árnason í Gerðarsafni í Kópavogi. Sýning sem engin ætti að láta fram hjá sér fara. Barbara fæddist í Suður-Englandi 19. apríl 1911 og ...
Lesa meira
Sú kaþólska og lútherska
Það er ætíð sannarlega mikið fréttaefni þegar velja skal nýjan páfa. Augu allra mæna sennilega á frægasta reykháf veraldar sem settur er upp á þak Sistínsku kapellunnar í Róm. Þegar ...
Lesa meira
Á á himni hversdagsins
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Sá sem er ...
Lesa meira